Götóttu skórnir
6 pages
Icelandic

Vous pourrez modifier la taille du texte de cet ouvrage

Découvre YouScribe en t'inscrivant gratuitement

Je m'inscris

Götóttu skórnir , livre ebook

-
traduit par

Découvre YouScribe en t'inscrivant gratuitement

Je m'inscris
Obtenez un accès à la bibliothèque pour le consulter en ligne
En savoir plus
6 pages
Icelandic

Vous pourrez modifier la taille du texte de cet ouvrage

Obtenez un accès à la bibliothèque pour le consulter en ligne
En savoir plus

Description

Konungur einn átti 12 dætur sem allar voru forkunnarfagrar. Á hverjum morgni vöknuðu dætur konungs, grunlausar um það hvers vegna skór þeirra væru gatslitnir, líkt og þær hefðu verið úti að dansa alla nóttina. Konungur vildi komast að hinu sanna og bauð hverjum þeim sem gat leyst ráðgátuna að giftast einni kóngsdótturinni. Ef ekki tækist að leysa ráðgátuna skildi sá hinn sami deyja. Margir freistuðust til að ráða í gátuna án árangurs og týndu þannig lífinu. Kemur þá til sögunnar særður hermaður sem hyggst reyna við ráðgátuna. Á vegi hans verður gömul kona sem virðist vita hvernig í pottinn er búið og gefur honum góð ráð. Hermaðurinn býst nú til að ráða gátuna um götóttu skóna þar sem kemur í ljós að dætur konungs eru kannski ekki alveg eins grunlausar og þær segjast vera.
Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.
Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.

Sujets

Informations

Publié par
Date de parution 01 janvier 2022
Nombre de lectures 0
EAN13 9788728036440
Langue Icelandic

Informations légales : prix de location à la page 0,0050€. Cette information est donnée uniquement à titre indicatif conformément à la législation en vigueur.

Extrait

  • Univers Univers
  • Ebooks Ebooks
  • Livres audio Livres audio
  • Presse Presse
  • Podcasts Podcasts
  • BD BD
  • Documents Documents