Fjaðrirnar þrjár
6 pages
Icelandic

Vous pourrez modifier la taille du texte de cet ouvrage

Découvre YouScribe en t'inscrivant gratuitement

Je m'inscris

Fjaðrirnar þrjár , livre ebook

-
traduit par

Découvre YouScribe en t'inscrivant gratuitement

Je m'inscris
Obtenez un accès à la bibliothèque pour le consulter en ligne
En savoir plus
6 pages
Icelandic

Vous pourrez modifier la taille du texte de cet ouvrage

Obtenez un accès à la bibliothèque pour le consulter en ligne
En savoir plus

Description

Aldraður konungur hyggst arfleiða syni sína að konungsríki sínu eftir sinn dag. Úr vöndu er að ráða því kóngurinn vill síður gera upp á milli þeirra. Hann ákveður því að láta happ ráða og sendir syni sína hvern í sína áttina til að finna og færa honum fallegasta dúkinn. Kóngurinn kastar þremur fjöðrum upp í loft. Fyrsta fjöðrin bar til austurs, önnur til vesturs og sú þriðja fór beint upp í loft og féll þar niður. Eldri synir konungs voru snöggir til og þutu hvor í sína áttina og skildu þann yngsta, Heimska Hannes eins og hann var kallaður, eftir með þriðju fjöðrina. Þar sem hann situr, þungt hugsi yfir örlögum sínum, finnur hann járnhlemm sem leiðir hann niður í dularfull jarðgöng. Við enda ganganna hittir hann froskamóður sem aðstoðar hann í baráttunni um að erfa konungsríkið.
Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án þess þó að missa upprunalegan boðskap sinn og í dag ganga þjóðsögur Jacobs og Wilhelms einfaldlega undir nafninu Ævintýri Grimmsbræðra.
Bræðurnir Jacob og Wilhelm fæddust í Þýskalandi. Þeir voru málvísindamenn og sömdu þjóðsögur til að efla og styrkja þjóðsagnalist heimalandsins. Bræðurnir nutu töluverðrar hylli fyrir þjóðsögur sínar á 19. öld þótt margar þeirra hafi þótt verulega óhugnalegar. Meðal annarra þekktra ævintýra Grimmsbræðra eru Mjalllhvít, Rauðhetta og Öskubuska.

Sujets

Informations

Publié par
Date de parution 01 janvier 2022
Nombre de lectures 0
EAN13 9788728036754
Langue Icelandic

Informations légales : prix de location à la page 0,0050€. Cette information est donnée uniquement à titre indicatif conformément à la législation en vigueur.

Extrait

  • Univers Univers
  • Ebooks Ebooks
  • Livres audio Livres audio
  • Presse Presse
  • Podcasts Podcasts
  • BD BD
  • Documents Documents