Tröllið og kóngsdæturnar
9 pages
Icelandic

Vous pourrez modifier la taille du texte de cet ouvrage

Découvre YouScribe en t'inscrivant gratuitement

Je m'inscris

Tröllið og kóngsdæturnar , livre ebook

-
traduit par

Découvre YouScribe en t'inscrivant gratuitement

Je m'inscris
Obtenez un accès à la bibliothèque pour le consulter en ligne
En savoir plus
9 pages
Icelandic

Vous pourrez modifier la taille du texte de cet ouvrage

Obtenez un accès à la bibliothèque pour le consulter en ligne
En savoir plus

Description

Í þessu ævintýri er sagt frá Nonna litla sem er yngstur þriggja bræðra, hann er líka minnstur af sínum bræðrum. Í konungsríkinu sem Nonni og fjölskyldan hans búa í ríkir mikill ótti því risi hefur nýlega numið konungsdæturnar á brott. Bræður Nonna leggja í langferð til að fá leyfi konungs til að bjarga prinsessunum. Þegar bræður hans snúa ekki aftur tekur Nonni málin í sínar eigin hendur.
Bókasafn barnanna er samansafn stuttra ævintýra sem þýddar voru af Seyðisfirðingnum Theodóri Árnasyni. Bækurnar voru fyrst prentaðar í prentsmiðju Austurlands og gefnar út árið 1947. Um er að ræða þýddar þjóðsögur og ævintýri frá ýmsum heimshornum.
Theodór Árnason fæddist á Seyðisfirði 10. desember 1889. Hann er Íslendingum þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Á ferli sínum þýddi hann ævintýri handa börnum en hann skrifaði einnig bók um ævi helsti tónskálda áranna 1525-1907. Hann var tónlistarmaður og starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn.

Sujets

Informations

Publié par
Date de parution 04 octobre 2022
Nombre de lectures 0
EAN13 9788728240397
Langue Icelandic

Informations légales : prix de location à la page 0,0050€. Cette information est donnée uniquement à titre indicatif conformément à la législation en vigueur.

Extrait

  • Univers Univers
  • Ebooks Ebooks
  • Livres audio Livres audio
  • Presse Presse
  • Podcasts Podcasts
  • BD BD
  • Documents Documents